no image

Fylgja minningarsíðu

Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir

Fylgja minningarsíðu

1. febrúar 1952 - 28. nóvember 2021

Útför

29. desember 2021 - kl. 12:00

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langaamma, Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir lést 28.11.2021.Útförin fer fram frá Kópavogskirkju að viðstöddu nánustu ættingum.

Hlekkur á streymi
Vorum aðeins unglingar..

Við vorum aðeins unglingar þegar við hittumst fyrst, hún 16 ára og ég 18 ára þegar við kynntumst 1968 í september, kannski október í gegnum sameiginlegan vin hann var æskuvinur minn. Í vinahópnum okkar sem unglingar var mikið fjör og skemmtum við okkur um helgar. Við fórum svo eina ferð í október 1968 á ball í Stapann í Keflavík sem var vinsælasti staðurinn þá. Fullur bíll af krökkum og ég keyrði bílinn, á leiðinni til Keflavíkur kynntumst við Ásta og byrjuðum saman sem stóð í 40 ár.

Bæta við leslista