14. apríl 2022
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir talar um Séra Bolla Þóri Gústavsson

Í hlaðvarpi Minningar.is spjallar Sirrý Arnardóttir við fólk um þjóðþekkta einstaklinga sem hafa látist, til að heiðra minningu þeirra. Minningin lifir. Nýr þáttur verður birtur í hverri viku.
Í þessum fyrsta þætti ræðir Sirrý Arnardóttir við séra Jónu Hrönn Bolladóttur um pabba hennar séra Bolla Þóri Gústavsson.
Viltu stofna minningarsíðu?
Það er einfalt og gjaldfrjálst að stofna minningarsíðu á Minningar.is.
Stofna minningarsíðu